Bátasmíði.is

14.06.2021 09:50

Viðgerð á Sindra


Um helgina var Sindri færður úr uppsátri sínu og í hús Báta- og hlunnindasýningarinnar á Reykhólum þar sem Hafliði Aðalsteinsson, skipasmíðameistari og formaður sýningarinnar, mun vinna að viðgerð bátsins.

Hafliði mun verða á svæðinu nú í júnímánuði á miðviku- og fimmtudögum á opnunartíma sýningarinnar sem er kl. 11-18. Tilkynnt verður seinna um viðveru Hafliða í júlí og ágúst.

Upplagt fyrir alla áhugasama um verndun bátaarfsins að bregða sér til Reykhóla og kynnast vinnubrögðunum.

Viðgerðin er styrkt af Fornminjasjóði, 

https://www.minjastofnun.is/sjodir/fornminjasjodur/styrkuthlutanir/2021/

Sjá myndir í myndaalbúmi : http://www.batasmidi.is/photoalbums/294794/ 

Bátasafn Breiðafjarðar

Nafn:

Bátasafn Breiðafjarðar

Staðsetning:

Reykhólar

Tenglar

Flettingar í dag: 742
Gestir í dag: 35
Flettingar í gær: 972
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 984133
Samtals gestir: 87836
Tölur uppfærðar: 24.3.2025 16:20:25

Gestir

free counters