Bátasmíði.is

Færslur: 2015 Júlí

13.07.2015 19:11

Að loknum Bátadögum 2015

Bátadagar 2015 tókust með miklum ágætum og átti gott veður sinn þátt í því.

Alls tóku sex bátar þátt að þessu sinni, Baldur, Bjargfýlingur, Gustur, Kári, Ólafur og Sindri og þáttakendur voru um 25 talsins.

Við sem að þessari hátíð súðbyrðingsins stöndum hefðum kosið að fleiri hefðu komið með báta sína og siglt með okkur en það er töluverð fyrirhöfn að koma með bátana og við höfum skilning á því að svo varð ekki að þessu sinni. Vonandi verða fleiri næst.

Við hjá FÁBBR og Báta- og hlunnindasýningunni viljum þakka öllum þeim sem hjálpuð okkur að gera þessa hátíð jafn góða og raun bar vitni.

Mikið hefur birst af myndum á vefnum og umfjöllun um Bátadagana og eru krækjur á það hér að neðan.

Reykhólavefurinn: 

http://reykholar.is/frettir/Einstok_blida_a_Batadogum_2015_-_urmull_mynda/

http://reykholar.is/myndasofn/myndir/179/

Báta- og hlunnindasýningin:

https://www.facebook.com/permalink.php?story_fbid=666927983441856&id=313189945482330

Goddur:

https://www.facebook.com/goddur55/media_set?set=a.10153479256586907.1073741935.537701906&type=3&pnref=story

Haukur Sigvaldason:

https://www.facebook.com/shaukur/media_set?set=a.10205641638138283.1073742002.1173871807&type=3

https://www.facebook.com/shaukur/media_set?set=a.10205667421462850.1073742003.1173871807&type=3&pnref=story

01.07.2015 11:21

Gott veðurútlit á Bátadögum



  

Nú lítur út fyrir að veðrið muni verða mjög gott á laugardaginn.

Við viljum hvetja eigendur súðbyrðinga til að koma og vera með í skemmtilegri siglingu um fagurt umhverfi.
  • 1

Bátasafn Breiðafjarðar

Nafn:

Bátasafn Breiðafjarðar

Staðsetning:

Reykhólar

Tenglar

Flettingar í dag: 110
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 464
Gestir í gær: 47
Samtals flettingar: 766260
Samtals gestir: 72955
Tölur uppfærðar: 20.9.2024 02:55:54

Gestir

free counters