Óskað hefur verið eftir því að Hafliði Aðalsteinsson
skipasmíðameistari og formaður FÁBBR komi til Noregs og smíði dæmigerðan breiðfirskan bát, fjögurra manna far.
Vinfastur sem smíðaður var af félagsmönnum FÁBBR er slíkur bátur, sjá mynd.
Búið
er að fjármagna verkefnið og stefnt að því að þetta geti orðið að veruleika
vorið 2017.
Þetta er mikill heiður fyrir Hafliða og óskum við honum til hamingju með þetta.
Hanus Jensen, skipasmiður frá Færeyjum, smíðað færeyskan bát í Noregi árið 2014 og nú er komið að Hafliða.
Sjá hér frétt frá Noregi.
Hurra!
Norsk Kulturråd har bevilget kr 120.000 til museet for å få båtbygger Haflidi
Adalsteinsson fra Island hit til museet for å bygge en tradisjonsbåt fra
Island. https://www.facebook.com/kystensarvmist/photos/a.1442572019297681.1073741828.1442567939298089/1765586946996185/?type=3&theater