Bátasmíði.is

Færslur: 2014 Nóvember

14.11.2014 09:37

Námskeið 31.10-1.11 2014


Þriðja námskeiðið í smíði trébáta á árinu var haldið dagana 31.10 og 1.11 sl. Námskeiði var að þessu sinni haldið í glæsilegu húsnæði Iðu fræðsluseturs (idan.is)  að Vatnagörðum 20 í Reykjavík. Námskeiðin eru haldin í samvinnu Iðu fræðsluseturs og FÁBBR.  Þáttakendur voru 6 og tókst námskeiðið vel. Myndir af námskeiðinu er að finna í myndaalbúmi. Við kennsluna á námskeiðunum er notuð frábær handbók sem Eggert Björnsson á Patreksfirði stjórnarmaður í FÁBBR á mestann heiðurinn af en hann hefur teiknað allar myndirnar í bókina.
  • 1

Bátasafn Breiðafjarðar

Nafn:

Bátasafn Breiðafjarðar

Staðsetning:

Reykhólar

Tenglar

Flettingar í dag: 57
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 815
Gestir í gær: 78
Samtals flettingar: 920831
Samtals gestir: 83773
Tölur uppfærðar: 22.1.2025 04:11:15

Gestir

free counters