Færslur: 2019 Júlí

08.07.2019 12:51

Bátadagar 2019 tókust frábærlega

Bátadagar 2019 fóru fram laugardaginn 6 júlí. Þáttaka var mjög góð í frábæru veðri, 10 bátar og um 50 manns tóku þátt. Myndir er að finna hér. http://www.batasmidi.is/pictures/

Hér að neðan er gestabók úr Sviðnum.






  • 1